Englaryk 18 - Sex and the City er drasl
Umræðuefni vikunnar eru ekki af verri endanum: Ofurkonur og venjulegir karlar og venjulega líkama, #dadbod mun ekki trenda ef að Dröfn og Hanna fá eitthvað um málið að segja. Einnig, Robert Durst umfjöllun og real talk: Sex and the City er drasl. Já, við sögðum það. P.s. þátturinn var tekin upp í Japan og Kópavogi. Svona rúllum við bara.