Englaryk 18 - Sex and the City er drasl

Umræðuefni vikunnar eru ekki af verri endanum: Ofurkonur og venjulegir karlar og venjulega líkama, #dadbod mun ekki trenda ef að Dröfn og Hanna fá eitthvað um málið að segja. Einnig, Robert Durst umfjöllun og real talk: Sex and the City er drasl.  Já, við sögðum það.   P.s. þátturinn var tekin upp í Japan og Kópavogi. Svona rúllum við bara.

2356 232

Suggested Podcasts

BBC Radio 4

BBC Radio 4

Sports Illustrated

MJ Racadio

Scary Fun

Sir Seven, Romen Masaya, Homes Dahg, Jey Grande

105.7 The X

Nasir Abbas Babi