Englaryk 12 - Ást í leynum og allskonar fíklar

Englarykskonur eru hálfvængbrotnar í vikunni eftir að hafa þurft að fara í sitthvora áttina eftir dásamlega samveru í NYC. Þær detta í lauflétta umfjöllun um Britney vinkonu sína, fjalla um meðferðarvesen stjarnanna í ljósi þess að legendið Liza Minelli skutlaði sér í meðferð í síðustu viku og margt, margt fleira. Smyrjið þessu í eyrun á ykkur.  

2356 232