Englaryk 4 - Gamli, hræddi,hvíti Óskarinn?

Dröfn og Hanna ræða Óskarsverðlaunatilnefningarnar í ár og hvers vegna í ósköpunum akademían sé samansett af gömlum, hvítum hræddum mönnum. Þær trúa því og treysta að hastaggið #oskarinnheim trendi á internetinu og að Jóhann Jóhannsson verði næsta þjóðhetja Íslendinga.

2356 232

Suggested Podcasts

Russ Roberts

Three of Seven Podcast Network

Jaret Reddick (Bowling for Soup)

Fix It Home Improvement

The Thomistic Institute

Loren DeJonge Schulman, Radha Iyengar Plumb, Erin Simpson